Segulform , , ,

Magnetic Shapes

Flott sett frá Goula fyrir börn sem kennir þeim að þekkja mismunandi form. Segulformunum er raðað á spjöldin, þannig að þau líkist sem mest myndunum. Þannig lærir barnið að tengja saman form og myndir og þjálfar þannig rökhugsun og skilning á abstrakt formum.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 53155
Útgefandi:
Innihald:
• 12 spjöld
• 24 segulform


Product ID: 18917 Categories: , , , . Merki: , , , .