Sequin Art: Dádýrið Fíóna Red , ,

Sequin Art – Red: Fiona Fawn

Skemmtilegt föndursett sem glitrar og tindrar þér til augnayndis. Festu litríkar sindrandi pallíettur á frauðgrunninn ofan í forprentaðað mynstrið með títuprjónunum. Myndin sýnir dádýrskálf virða fyrir sér fiðrildi. Frábært verkefni sem róar hugann og æfir nákvæmni og fínhreyfingar, auk þess sem til verður fallegur og eigulegur skrautmunur.

Red vörulínan frá Sequin Art býður upp á frábær pallíettuföndurverkefni sem henta börnum, 6 ára og upp úr, sem og fullorðnum. Myndasíðurnar eru úr pappír.

Aldur:
Vörunúmer: 0710
Þyngd: 0,5 kg
Stærð pakkningar: 28cm x 37.2cm x 4cm
Útgefandi:
Innihald:
• Frauðgrunnur
• Pallíettur í mismunandi litum
• Títuprjónar
• Forprentað mynstur


Product ID: 19362 Categories: , , . Merki: , , , , .