Sequin Art: Kanínutennur Smoogles , ,

Sequin Art – Smoogles: Bunny Munch

Sætt pallíettuföndursett frá Sequin Art með litríkri og fallegri mynd af krúttlegri kanínu. Pakkinn inniheldur allt sem þarf; frauðgrunn sem myndin er lögð ofan á og síðan eru pallíetturnar festar niður með títuprjónunum eftir leiðbeiningunum.

Smoogles vörulínan frá Sequin Art inniheldur pallíettuföndursett í auðveldari kantinum, þar sem pallíetturnar eru ekki of þéttar, með myndum af krúttlegum dýrum í forgrunni.

Aldur:
Vörunúmer: 1814
Þyngd: 0,5 kg
Stærð pakkningar: 28cm x 37.2cm x 4cm
Útgefandi:
Innihald:
• Frauðgrunnur
• Mynd
• Pallíettur
• Títurpjónar
• Leiðbeiningar
Product ID: 19322 Categories: , , . Merki: , , , , .