SES Babúskumálun , , ,

Painting Nesting Dolls

Flott föndursett frá SES. Inniheldur fjórar babúskur sem heita réttilega matriyoshka upp á rússnesku en það er setta af trébrúðum í mismunandi stærðum sem komast fyrir hver innan í annarri. Með þessu setti getur þú málað þínar eigin brúður og skreytt með límmiðum.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14002
Útgefandi:
Innihald:
• 4 x trébrúður
• Málning í 6 litum
• Pensill
• Límmiðar