SES Dúskadýr , , ,

Pom Pom Animals

Sætt föndursett frá SES fyrir hugmyndaríka krakka. Búðu til dúlluleg dúskadýr með því að vefja garninu utan um dýraformin og klippa á réttum stöðum. Hægt er að búa til loðin og mjúka kött, ref, kanínu og krókódíl.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14003
Útgefandi:
Innihald:
• Garn í mismunandi litum
• Áprentuð spjöld í dýraformi
• LeiðbeiningarProduct ID: 14404 Categories: , , , . Merki: , , , , , , , , .