SES Franskt Prjón úr Gúmmíteygjum , , ,

French Knitting Elastic Bracelets

Flott handavinnusett frá SES fyrir börn. Efni og áhöld til að búa til margs konar falleg armbönd með þéttfléttuðu frönsku prjóni, skreytt perlum og nistum. Með fylgir gjafapoki ef gefa á  góðum vini armband.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14668
Útgefandi:
Innihald:
• Marglitir teygjuþræðir
• Plastperlur í 5 litum
• 8 nisti
• Gjafapoki
• Prjónaspóla
• Nál
• Leiðbeiningar