SES Fyrstu Fingralitastimplarnir , , ,

My First Finger Paint Stamps

Skemmtilegt föndursett fyrir ung börn sem hjálpar þeim að þekkja liti og form. Dýfðu stimplinum í málninguna og stimplaðu yfir samsvarandi mynd á spjaldinu.

My First vörulínan frá SES er hönnuð sérstaklega fyrir unga sköpunarglaða einstaklinga. Vörurnar þjálfa upp grunn á ýmsum sviðum, eru öruggar, glúteinlausar og innihalda engin ofnæmisvaldandi efni.

Aldur:
Vörunúmer: 14414
Útgefandi:
Innihald:
• Fingramálning í 3 litum
• 3 stimplar (6 form)
• 8 stimpilspjöld