SES Fyrstu Snertikubbarnir , , ,

My First Sensory Beads

Skemmtilegir kubbar frá SES fyrir ung börn. Með kubbunum geta þau æft sig í að þekkja mismunandi form og áferðir. Einnig er hægt að þræða kubbana upp á snúrurnar og búa til hálsmen og armbönd (hægt er að festa snúrurnar saman og taka aftur í sundur með smellum).

My First vörulínan frá SES er hönnuð sérstaklega fyrir unga sköpunarglaða einstaklinga. Vörurnar þjálfa upp grunn á ýmsum sviðum, eru öruggar, glúteinlausar og innihalda engin ofnæmisvaldandi efni.

Aldur:
Vörunúmer: 14422
Útgefandi:
Innihald:
• 4 trékubbar
• 3 frauðkubbar
• 2 plastkubbar
• Tengisnúrur