SES Gifsmótun-og málun: Hárprúðir Hestar ,

Casting and Painting Glitter Hair Horses

Skemmtilegur föndurpakki frá SES sem inniheldur gifs, mót, málningu og fleira til að búa til fallegar síðhærðar hestastyttur sem hægt er að mála og skreyta með glimmeri.

Casting and Painting vörulínan frá SES býður upp á margvísleg verkefni fyrir listræn börn þar sem þau þurfa að búa til gifsfígúrur og mála þær síðan. Oft hafa vörurnar einnig menntunargildi.

Aldur:
Vörunúmer: 01272
Útgefandi:
Innihald:
• Gifsmót
• Málning í 6 litum
• Pensill
• Glimmertúpa
• Gifsduft
• Plasthöld