SES Glimmerskart , , ,

Glitter Jewellery

Frábært föndursett fyrir glysgjarna glimmersjúklinga frá SES! Búðu til alls konar fallega skartgripi handa þér eða vinkonunum, skreytta með dáleiðandi glitrandi, tindrandi glimmeri! Með fylgir gjafapoki ef gefa á skart til góðra vina.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14666
Útgefandi:
Innihald:
• Gjafapoki
• 2 borðar
• 2 hringar
• 2 nælur
• Hárspenna
• 4 glimmerstautar
• Fatalím
• Pensill
• Straupappír
• Leiðbeiningar