SES Hafmeyjusápukúlur , , ,

Mermaid Bubble Blower in Bath

Flott sápukúlusett frá SES sem hentar frábærlega í freyðibað. Settið inniheldur hina einstöku SES sápublöndu sem gerir stórar og sterkar sápukúlur. Einnig blástursstút úr frauði í formi hafmeyjar og skel til að hella sápublöndunni í.

Sápukúluvörulína SES býður upp á skemmtilegar leiðir til að lappa upp á hinn klassíska sápukúlublástur með leikföngum sem gera sápukúlurnar meira spennandi, auk þess sem SES sápublandan er einstaklega hentug til að búa til stórar og sterkar sápukúlur.

Aldur:
Vörunúmer: 13021
Útgefandi:
Innihald:
• Sápublanda
• Frauðhafmeyja með sápukúluhring
• Plastskel