SES Ilmstangir ,

Sætt sett frá SES til að skreyta flöskur undir ilmstangir. Hægt er að skreyta flöskurnar þrjár með perlum, límmiðum og tvinna. Nokkrir dropar að ilmefninu eru settir í flöskurnar og fyllt upp með vatni og stangirnar settar í og ilmurinn berst um herbergið.

Aldur:
Vörunúmer: 01-14158
Útgefandi:
Innihald:
-3 flöskur fyrir ilmstangir
-9 stangir
-gult ilmvatn
-glimmerlímmiðar
-mæliglas
-dropateljari
-blandaðar perlur
-saumþráður í 3 litum
-leiðbeiningar
-geymslubox úr áli
Product ID: 29752 Categories: , . Merki: , , , .