Bristlebot
Skemmtilegur föndurpakki fyrir unga verkfræðinga. Byggðu eigið vélmenni og sendu það af stað! Vélmennið er sett saman með því að líma pappaformin utan á mótorinn sem settur er ofan á kústinn. Vélmennið gengur fyrir trekkjara svo ekki þarf neinar rafhlöður.
SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).