SES Læknissett ,

SES Doctor Set

Flott og mjög raunverulegt leikfangalæknissett sem inniheldur m.a. hlustunarpípu, hitamæli og sáraumbúðir.

Ses Rescue World vörulínan inniheldur ýmis konar leikfangalæknissett sem eru tilvalin í þykistuleiki sem örva ímyndunarafl og sköpunargáfu barna.

Aldur:
Vörunúmer: 09203
Útgefandi:
Innihald:
• Hlustunarpípa
• Sáraumbúðir
• Fatli
• Hárnet
• Gríma
• Hitamælir
• Plástrar
• Sprauta
• Töng
Product ID: 12775 Categories: , . Merki: , , , , , .