SES Lærðu að Nota Skæri Risasett , , ,

I Learn to Use Scissors Mega Set

Góð og gagnleg handaæfing frá SES fyrir ung börn. Með þessum sérstöku öryggisskærum sem klippa bara pappír svo föt og hár eru ekki í hættu, er hægt að æfa sig í að klippa út hinar ýmsu myndir á örkunum.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14617
Útgefandi:
Innihald:
• 48 klippiarkir
• Öryggisskæri