SES Málaðu eigið Testell , , ,

Paint your own Tea Set

Flott handavinnusett frá SES fyrir börn sem auðgar hugmyndaflug og þjálfar fínhreyfingar og vandvirkni. Hægt er að mála hvaða myndir og mynstur sem hugurinn girnist á testellið sem samanstendur af fjórum bollum og undirskálum, tekatli, mjólkurkönnu og sykurkari. Þegar búið er að mála þarf að baka stellið í ofni og þá þarf aðstoð fullorðinna. Málaða testellið má setja í uppþvottavél svo óhætt er að njóta tebollans (eða annarra drykkja) í stellinu.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14976
Útgefandi:
Innihald:
• Testell 13 stk
• Pensill
• Postulínsmálning í 6 litum
• Leiðbeiningar