SES Ofin Veggteppi , , ,

Weaving Wall Hangers

Frábær handavinnupakki frá SES. Inniheldur efni og verfæri í litrík og falleg veggteppi. Teppin eru ofin á veframmann, annað hvort eftir myndunum á spjöldunum eða eigin hugmyndaflugi. Fallegt skraut í barnaherbergið eða gjöf til góðra vina.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14103
Útgefandi:
Innihald:
• Veframmi
• 2 tréverkfæri
• Garn í mismunandi litum
• Prjónn
• Nál
• Áprentuð spjöld
• Leiðbeiningar