SES Risaeðla með Trébeinagrind , , ,

Fun Mais Dino with Wooden Skeleton

Skemmtilegt og umhverfisvænt föndurverkefni fyrir börn. Í pakkanum er maísfrauð, hnífur til að skera það og svampur. Hægt er að föndra alls kyns fígúrur úr frauðinu og ekki þarf lím til að halda því saman, heldur er nóg að væta það aðeins. Einnig fylgir risaeðlubeinagrind úr tré og lím til að líma frauðið utan á beinagrindina svo úr verður stór og sterk risaeðla. Allt sem er í pakkanum er umhverfisvænt.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 24988
Útgefandi:
Innihald:
• Fun Mais mix
• Risaeðlubeinagrind úr tré
• Svampur
• Hnífur
• Lím
• Pensill
• Leiðbeiningar
• Límmiðar