SES Skeljaföndur , , ,

Painting Shells

Fallegt föndursett frá SES sem inniheldur alvöru sjávarskeljar. Skeljarnar má mála og skreyta með glimmeri, pípuhreinsurum og límmiðum til að búa til alls kyns skemmtilegar sjávarlífverur og sjávartengt skraut.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14001
Útgefandi:
Innihald:
• Skeljar
• Pípuhreinsarar
• Málning í 6 litum
• Límmiðar
• Glimmar
• Pensill
• Lím
• Leiðbeiningar