SES Tréútsaumur , , ,

Embroidering Wood

Vissir þú að það er hægt að sauma út í tré? Með þessu handavinnusetti frá SES er hægt að búa til margvíslegt skraut úr tréformum sem þú getur skreytt með því að sauma þráðunum í götin. Hægt er að búa til m.a. lyklakippur og nælur.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14107
Útgefandi:
Innihald:
• Tréform
• Satínþráður í mismunandi litum
• Málning í 6 litum
• Pensill
• Leiðbeiningar
• 2 lyklakippur
• Keðja
• 2 nælur
• Nál
• Lím


Product ID: 14436 Categories: , , , . Merki: , , , , , , .