Shining Stars Jewelry ,

Skínandi stjörnuskart

Skemmtilegt föndurverkefni þar sem krakkar geta hleypt út sínum innri skartgripahönnuði og búið til armbönd, hálsmen og eyrnalokka með stjörnuþema og skreytt með litríkum steinum.

Alex Craft línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg handavinnuverkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi og skraut.

Aldur:
Vörunúmer: 28-1716
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
• 26 stjörnur
• 5 snúrur úr leðurlíki
• 2 keðjuarmbönd
• 20 skrautsteinar með lími
• 5 perlur
• 2 eyrnalokkakrækjur
• 16 tengihringir
• Leiðbeiningar
Product ID: 10352 Categories: , . Merki: , .