Giant Floor Puzzle Pirate 39 puzzle
Flott 39 risapúsl frá Janod sem best er að púsla á gólfinu þar sem er nóg pláss. Púslbitarnir eru ójafnir og púslið sýnir flott sjóræningjaskip á sjónum. Púslið kemur í handhægri geymslutösku og því fylgir plakat.