Einn, tveir skrifa og stroka út , ,

Alex Little Hands

Ready Set Write & Wipe ABC/123

Gormabók með þykkum spjöldum sem hægt er að skrifa á með meðfylgjandi tússpenna og þurrka svo litinn af og byrja upp á nýtt! Skemmtilegar ritæfingar sem þjálfa þekkingu barna og stöfunum og tölunum. Litrík bók sem er bæði til gagns og gamans fyrir börn á leikskólaaldri.

Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.

Aldur:
Vörunúmer: 1402NN
Útgefandi:
Innihald:
• Skrifblokk
• Tússpenni