Skúrkarnir 7 , , ,

The Nasty 7

Sjö braskarar eru að spila í bakberbergi í klúbbnum sínum. Leikmenn leggja niður spil og telja frá 1-7 og svo niður frá 7-1. Markmiðið er að losna við öll spil af hendi. Mikilvæg símtöl, muldur og byssuskot geta þó truflað einbeitinguna og sá sem ruglast í talningunni þarf að taka upp spilabunkann.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• Innihald: 110 spil
• Leikreglur
islenska