Smíðasett 50 bitar ,

Brico Kids DYI Barrel 50 pcs

Flott smíðasett sem inniheldur verkfæri og efni í ýmis skemmtileg smíðaverkefni sem hægt er að hanna eftir eigin höfði eða eftir meðfylgjandi leiðbeiningum.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 06480
Útgefandi:
Innihald:
50 stk rær, boltar, skrúfur, naglar, skinnur, fjalir, verkfæri