Snakes_and_Ladders_Travel_1

Snákaspilið ,

Klassískt spil í handhægri ferðaútgáfu.

Hver man ekki eftir að hafa spilað Snákaspilið í góðra vina hópi í bernsku? Hér er það komið í þægilegri ferðaútgáfu og því tilvalið að taka með í sumarbústaðinn eða ferðalagið. Leikreglur eru afar auðveldar og hægt er að spila aftur og aftur. Tilgangurinn er að vera fyrsti leikmaðurinn til að komast á lokareitinn. Á leiðinni geta leikmenn átt á hættu að snákurinn hendi þeim nokkra reiti aftur á bak eða þá að lenda á stiga og hoppa þá fram um nokkra reiti.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Aldur:
Vörunúmer: 05437
Útgefandi:
Innihald:
- Leikborð
- 4 x leikpeð
- 2 x teningar
- Leikreglur á ensku, þýsku, frönsku og hollensku
enska
Product ID: 4224 Categories: , . Merki: .