Snertiskynspadda ,

Bob Sensory Buddy

Flott sett frá SES fyrir ung börn sem þjálfar snertiskyn og fínhreyfingar þeirra.  Til að búa til skondinn lítinn félaga, þarf að þræða og binda og festa frauðbútana og efnislengjurnar við grindina.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 13101
Útgefandi:
Innihald:
• Grind
• 4 frauðbútar
• 4 efnislengjur

Product ID: 25156 Categories: , . Merki: , , , .