Solitaire_Tangram_Travel_1

Solitaire og Tangram

Tveir skemmtilegir leikir í einum pakka!

Skemmtileg ferðaspil fyrir hressa krakka á öllum aldri – Tangram og Solitaire. Bæði spilin eru fyrri 1 leikmann og því mjög hentug sem stundargaman í ferðalagið. Markmiðið í Solitaire er að ná að tæma alla leikmenn af borðinu nema þann í miðjunni en markmiðið með Tagram er að púsla saman skuggamynd úr 7 einlitum bitum. Spilið er í hentugu ferðaboxi og allir leikmenn eru með segli sem auðveldar leikmönnum að spila í mikilli hreyfingu, td bíl.

Fjöldi leikmanna: 1
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 12764
Útgefandi:
Product ID: 3069 Flokkur: . Merki: , .