Stafla- og rugguísbjörn ,

Zigolos Bear Stacker & Rocker

Krúttlegur ísbjörn í 5 pörtum úr mismunandi efnum sem hægt er að stafla upp. Neðsti parturinn er ávalur og lætur ísbjörninn rugga.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 0,3 kg
Stærð pakkningar: 10 x 10 x 18 cm
Útgefandi:
Innihald:
5 stykki
Product ID: 12603 Categories: , . Merki: , , , .