Star Crayon , ,

Baðlitir á krossfiski

Lífgaðu upp á baðtímann með þessum skemmtilegu litum sem hægt er að nota á baðkar og flísar jafnt sem kroppinn. Auðvelt er að þvo litina af með vatni og sápu. Einnig er hægt að blanda litum saman til að búa til nýja. Litirnir eru fastir á nokkurs konar krossfiski sem fer vel í litla hendi. Aðeins þarf að snúa honum til að nota litinn sem þú vilt.

Alex Rub a Dub línan býður upp á margvísleg, skemmtileg og óvenjuleg leikföng sem breyta baðherberginu í leikherbergi.

Aldur:
Vörunúmer: 28-639S
Útgefandi:
Innihald:
Krossfiskur með 6 litum
Product ID: 10552 Categories: , , . Merki: , , , .