Strandsett með 1 l Fötu ,

Aqua Action Coral Reef Sand Bucket 1 litre

Flott leikfangasett frá Klein til að nota á ströndinni eða í sandkassanum. Inniheldur fötu, skóflu, röku, sigti og 4 sandmót til að skreyta sandkastalann eða búa til skemmtilegar sandfígúrur.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 2103
Útgefandi:
Innihald:
• Fata 1 l
• Skófla
• Raka
• Sigti
• 4 sandmót


Product ID: 18793 Categories: , . Merki: , , , , , , , .