STRATEGO Pirates , , , , , ,

Stratego Pirates er fjörlegur kænskuleikur fyrir 2 leikmenn þar sem þeir stjórna sjóræningjaskipum og reyna að yfirtaka óvinaskipin. Sjóræningjarnir hafa mismunandi vægi og sá sterkari vinnur einvígið.

Markmiðið er að fanga fána andstæðingsins en gættu þín að lenda ekki á apanum eða púðurtunnunni!

Leikurinn er nokkuð einfaldari en hefðbundið Stratego og er ætlaður yngri leikmönnum.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Þyngd: 1.2 Kg
Stærð pakkningar: 42 x 14 x 40 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 2 helmingar skipsskrokksins
• 2 möstur með hálfum siglurám
• 2 bugspjót
• 2 segl
• 2 skipsdekk
• 2 landbrýr
• 1 fallbyssa með fallbyssukúlum
• 1 gullpeningur
• 10 tvíhliða aðgerðarspil
• 20 sjóræningjar (10 rauðir og 10 bláir)
• 20 plaststandar fyrir sjóræningjana
• 6 fánaspil (2xfáni, 2xpúðurtunna, 2xapi)
• 2 standar fyrir skipið
• 2 auka gúmmíteygjur
islenska