STRATEGO Waterloo , , , ,

Endurupplifðu orustuna um Waterloo og settu þitt mark á hana! Spennandi spil fyrir 2 þar sem leikmenn stjórna herliðum Breta eða Frakka í frægustu orustu Napóleonsstríðanna. Spilið er að mestu spilað eins og hefðbundinn Stratego leikur sem líkist að nokkru leyti skák. Leikmenn hafa fjölda peða í sínu herliði sem hafa mismunandi gildi og vægi.

Tilgangur leiksins er að yfirtaka fána andstæðingsins eða lama hann með því að ná það mörgum leikpeðum af honum að hann getur ekki hreyft sig. Þar sem leikmenn geta ekki séð tign leikpeða hjá hvorum öðrum reyna þeir eftir bestu getu að afvegaleiða andstæðinginn og leika á hann.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 45 mín
Aldur:
Þyngd: 2 kg
Stærð pakkningar: 31.5 x 8 x 45 cm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• 47 blá leikpeð
• 45 rauð leikpeð
• 13 svört leikpeð
• 1 leikborð
• 1 orustuteningur
• 2 hæðarskífur
• 2 leðjuskífur
• 3 byggingarskífur
• 15 aðgerðarspil
• 6 undanhaldsspil
• 12 merki um þverrandi afl
• 3 byggingarmerki
• 3 hernámsfánar
• 1 talningarpeð
enska
Product ID: 9627 Categories: , , , , . Merki: , , , .