Stund milli Skota 1000 bita púsl

Shooting Break 1000 pcs puzzle

Flott 1000 bita panorama púsl með mynd eftir ítalska listamanninn Renato Casaro þar sem hann leikur eftir frægri ljósmynd frá fjórða áratugnum. Upprunalega myndin sýnir verkamenn sitja í hættulegri stöðu á hálfbyggðum skýjakljúfi en í útgáfu Casaro eru þar í staðinn ýmsar vel þekktar Hollywood stjörnur í frægustu hlutverkum sínum.

Renato Casaro er þekktur fyrir listaverk sín þar oft verður til samsuða dægurmenningar fortíðarinnar.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: 69.30 x 49.30 cm
Þyngd: 820 g
Stærð pakkningar: 37.30 x 27.20 x 5.70 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar