Sundlaugapartí Mörgæsanna

Penguins Pool Party

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 5 ára og eldri. Markmiðið er að leyfa mörgæsunum að synda í sjónum og gæta þess að engir ísjakar rekist á þær, þ.e.a.s. raða ískubbunum í kringum þær eins og þrautirnar segja til um. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 431
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð með geymsluhólfi
• 4 þrívíddar ískubbar
• 4 mörgæsir
• Bæklingur með 60 þrautum og lausnum
islenska