Súpubað ,

Soup in the Bath

Skemmtilegt baðleikfang frá SES sem breytir baðinu í hamfaraeldhús. Litatöflurnar eru settar í baðvatnið svo það verður eins og girnilegt grænmetissoð  á litinn og svo þarf að ákveða hvaða grænmeti á að fara í súpuna.

Aldur:
Vörunúmer: 13064
Útgefandi:
Innihald:
• Pottur
• Sigti
• Ausa
• Frauðgrænmeti
• Litatöflur

Product ID: 16421 Categories: , . Merki: , , , , , .