Sveitakubbar ,

MultiKub Farm

Flott kubbaleikfang sem inniheldur 5 hola kubba sem eru líka híbýli fyrir húsdýrin og bóndann. Hægt er að stafla kubbunum eftir stærð og geyma þá hvern innan í öðrum. Þríhyrningskubburinn er þak á býlið og lokið á stærsta kubbinn.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 0,59 kg
Stærð pakkningar: 22,2 x 12,5 x 22,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 5 kubbar
• 1 þríhyrningur
• 5 trédýr og bóndi
• Vindhanaspjald

Product ID: 12184 Categories: , . Merki: , , , .