Sweety Shrink Plastic , ,

Sætt skartgripasett

Skemmtilegt föndurverkefni fyrir upprennandi skartgripahönnuði. Í settinu er efni í 2 armbönd, 1 hálsmen og 3 hringi. Hægt er að skreyta skartið með bjöllum, skreyttum plaststykkjum og límmiðum.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 0,56 kg
Stærð pakkningar: 26 x 4,5 x 22,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 18 plaststykki
• 2 áprentaðar síður
• Málmkeðja
• 11 bjöllur
• 45 festingar
• 3 krækjur
• 3 hringir
• 6 límmiðar
• 4 málmnisti
Product ID: 11219 Categories: , , . Merki: , , .