Tarantúlutangó Barnaspil , , ,

Tarantula Tango

Vinsælt spil frá Schmidt í nýjum búning. Tarantúlutangó er fjörugt og fyndið spil fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri.  Ástsjúka tarantúlan leitar af mikilli örvæntingu að dansfélaga og með það í huga vill hún krækja í eitt af dýrunum! En dýrin verða hrædd og öskra þegar loðna og eitraða köngulóin lítur á þau!

Leikmenn spila út spjöldum og um leið verða þeir herma eftir hljóði dýrsins einu sinni eða oftar. Eitt skakkt hljóð, of langt hik og önnur mistök geta orðið dýrkeypt. Sigurvegarinn er sá sem er fyrstur til að losa sig við öll spjöldin sín.

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 40851
Þyngd: 210 g
Stærð pakkningar: 11.00 x 11.00 x 3.50 cm
Hönnuður:
Listamaður:
Innihald:
• 120 dýraspjöld (hundar, kýr, asnar, geitur, kettir, páfagaukar)
• 5 tarantúluspjöld
• Tangótaranúla
• LeikreglurProduct ID: 20713 Categories: , , , . Merki: , , , .