Teiknað með Gírum , , , ,

Alex Artist Studio GoGo Gear Art

Stórskemmtilegt leikfang frá Alex fyrir upprennandi listamenn. Inniheldur plastform sem hægt er að nota til að æfa sig í að teikna ýmis form en einnig er hægt að gera þetta ennþá skemmtilegra með því að nota gírana með formunum. Þegar teiknað er með gírunum inn í formin, myndast skemmtilegar línur sem þyrlast og hvirflast um blaðið og gleðja augað.

Alex Artist Studio línan býður upp á ýmis konar spennandi vörur fyrir upprennandi myndlistamenn.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 4 teikniform
• 7 gírar
• 3 pennar
• 10 pappírsarkir
• Leiðbeiningar