Tetraturn

Fjórhliða fjör

Skemmtileg ný þraut frá þrautahönnuðinum Méffert og Recent Toys. Svipar til töfratenings í útliti en virknin er önnur. Í stað þess að láta litareiti passa saman þarf að snúa skífum til að láta tölur og stafi passa saman og línurnar tengjast í eina óbrotna línu. Fallegt og vandað viðarleikfang sem þjálfar heilann.

Aldur:
Hönnuður:
Útgefandi:
Product ID: 9966 Flokkur: . Merki: , , , , .