Ticket_to_Ride_Heart_of_Africa_1
Ticket_to_Ride_Heart_of_Africa_1Ticket_to_Ride_Heart_of_Africa_2

Ticket to Ride hjarta Afríku ,

Glæsileg viðbót við Ticket to Ride spilin.

Ticket to Ride hjarta Afríku er ný og hættulega spennandi viðbót sem inniheldur kort af Afríku frá árinu 1910. Haldið er af stað í ævintýraför um hjarta Afríku og hafist er handa við að byggja lestaleiðir á sumum afskekktu óbyggðum álfunnar. Hefur þú nægilega hæfileika og þekkingu sem landkönnuður til að geta byggt verðmætar leiðir – eða næga fífldirfsku til að þjóta þvert yfir álfuna í brjálæðis tilraun til að vinna spilið?

Spilast sem viðbót við Ticket to Ride U.S.A. og Ticket to Ride Evrópa

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 30-60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 720117
Stærð: 29,5 x 29,5 x 3,7 sm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
- Kort af Afríku
- 48 spil með lestarleiðum
- 45 ný landsvæðaspil
- Leikreglur á 10 tungumálum (m.a. ens en ekki ísl)
islenskaenskadanskanorskafinnskafranskaspaenskahollenskapolska
Product ID: 2445 Categories: , . Merki: .