Ticket to Ride: New York , , ,

Nýtt spil í hinni vinsælu spilaseríu Ticket to Ride, fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri sem gerist í New York.

Velkomin til New York 7. áratugarins! Dáist að ótrúlegu útsýninu frá Empire State byggingunni, hæsta skýjakljúfi heims, eða farið í göngu um Central Park almenningsgarðinn. Á leiðinni frá Times Square til Brooklyn er margt að sjá… njótið!

Í þessu hraða Ticket to Ride spili, þeytast leikmenn í leigubílum og rútum um troðnar götur New York borgar og keppast um að heimsækja sem flest kennileiti og ljúka öllum leiðunum sínum. Einfalt en fágað spil sem heillar bæði byrjendur og vana. Auðvelt að læra og skemmtilegt að spila.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 10-15 mín
Aldur:
Hönnuður:
Innihald:
• Leikborð
• 60 plastleigubílar
• 44 ferðaspil
• 17 leiðarspil
• Leikreglur
• Stigatafla
• Blýantur
islenskaenskadanskasvenskanorskafinnskafranskaitalskaspaenskathyska