Ticket_to_Ride_Nordic_Countries_1
Ticket_to_Ride_Nordic_Countries_1Ticket_to_Ride_Nordic_Countries_2Ticket_to_Ride_Nordic_Countries_4Ticket_to_Ride_Nordic_Countries_3

Ticket to Ride Norðurlönd , ,

Tilvalið á köldum vetrarkvöldum í faðmi fjölskyldu eða góðra vina!

Ný útgáfa af þessu geysivinsæla fjölskylduspili sérstaklega framleitt fyrir Norðurlöndin. Í þessu ævintýralega spili tengja leikmenn lestarleiðir á milli borga í Danmörku, Finlandi, Svíþjóð og Noregi. Farðu í ferðalag milli fallegra fjarða og fjalla í Noregi, andaðu að þér söltu sjávarlofti við hafnirnar í Svíþjóð, keyrðu um græna akra Danmerkur og horfðu á miðnætursólina í Finlandi. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum og reyna að eigna sér leiðir smám saman í frá einni borg og í aðra. Lituð spil eru notuð til að eigna sér leiðir og litlir lestarvagnar settir á teinana til að sýna eignarhlut viðkomandi leikmanns. Sá vinnur sem fær flest stig.

Fjöldi leikmanna: 2-3
Leiktími: 30-60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 7208
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
- 1 kort af Skandinavíu
- 120 litaðir lestarvagnar
- 110 lestvagnaspil
- 46 lestarmiðar
- 1 bónusspil
- 3 spilapeð
- 1 bæklingur með leikreglum
- 1 Days of Wonder aðgangsorð fyrir netspilun
islenskaenskadanskasvenskanorskafranska
Product ID: 2664 Categories: , , . Merki: .