Tískusýningin , ,

Alex Little Hands

Crafty Fashion Show

Skemmtilegt og litríkt föndursett fyrir börn á leikskólaaldri. Það inniheldur 4×35 cm háar dúkkulísur og efni til að búa til og skreyta sérsniðin föt á þær. Frábært leikfang sem ýtir undir sköpunargáfuna og æfir fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.

Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.

Aldur:
Vörunúmer: 1421
Útgefandi:
Innihald:
4 dúkkulísur, pappírsföt, pappírsform, vaxlitir, hnappar, pípuhreinsarar, dúskar, límmiðar, límstautur, leiðbeiningar