Töfravölundarhúsið – ferðaútgáfa , , , , ,

Ferðaútgáfa af skemmtilegu verðlaunaspili

Þægilegt álbox og minna leikborð.

Töframennirnir verða að rannsaka töfra völundarhúsið gaumgæfilega. Þeir þurfa að leysa mikilvægt verkefni – leitina að töfratáknunum! Þetta væri nú ekki svo flókið ef leiðir myndu ekki lokast og breytast eins hendi sé veifað.

Leikmenn reyna að komast í gegnum töfra völundarhúsið með töfratáknunum sínum og verða fyrstir til að safna 5 táknum.

Skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Þyngd: 332 g
Stærð pakkningar: 18,5 x 11,4 x 4 cm
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
-1 völundarhús (4 hliðar og 1 leikborð)
-24 veggjabrot
-12 peningar með töfratáknum
-4 töframannsfígúrur með plaststöndum
-Leikreglur
islenska