Tower of Fruits ,

Ávaxtaturn

Raðaðu ávöxtunum á réttan stað á plötunni og haltu svo áfram með næstu hæð og næstu þar til ávaxtaturninn er tilbúinn! Skemmtilegt leikfang fyrir ung börn sem þjálfar fínhreyfingar og rökhugsun.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 860 g
Stærð pakkningar: 16x31x16 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 12 plötur
• 48 tréávextir
• Geymslupoki
• Leiðbeiningar


Product ID: 11459 Categories: , . Merki: , , , , .