Turnbrúin í Lundúnum 1000 bitar

Tower Bridge London

Flott 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd af hinni frægu turnbrú, Tower Bridge, í Lundúnum. Upprunalega brúin var byggð árið 1894 en hefur tekið æði miklum breytingum síðan þá. Á brúnni eru tveir tilkomumiklir turnar sem ljá henni nafn en á milli þeirra eru hlutar sem hægt er að lyfta til að hleypa skipum í gegn. Nú fara um 40.000 manns og farartæki yfir brúnna daglega.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 58181
Stærð: púslaðs púsls: 49,30 x 69,30 cm
Þyngd: 820 g
Stærð pakkningar: 27,20 x 37,30 x 5,70 cm
Framleiðandi Púsls:
Product ID: 21382 Flokkur: . Merki: , , , .