Ubongo! Extreme ,

Smærri og einfaldari úgáfa af vinsæla verðlaunaspili Ubongo! fyrir 1-4 leikmenn, 7 ára og eldri, sem hægt er að spila á tveimur mismunandi erfiðleikastigum. Leikmenn keppast um að raða flísum úr samföstum sexhyrningum á spjöldin sín. Hentar vel sem ferðaspil.

Einnig hægt að spila tilbrigði fyrir einn leikmenn.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 699437
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• 32 púslspjöld
• 40 flísar
• Leikreglur


Product ID: 21223 Categories: , . Merki: , , , , , , , .