Ultimate Pixel Jewelry Kit , ,

Pixelaðar perlur

Frábært perlusett til að perla eigin skartgripi, s.s. armbönd, hringi og eyrnalokka. Með fylgir ýmis konar skraut. Þegar búið er að perla hönnunina á brettið, þarf að strauja yfir – þá þarf einhver fullorðinn að fylgjast með.

Alex DIY línan inniheldur skemmtilegar vörur sem örva sköpunarkraft krakka.

Aldur:
Vörunúmer: 28-1731U
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
• 2500 plastperlur
• 2 perlubretti
• 60 skrautsteinar-og perlur með lími
• 25 mynsturspjöld
• Svört plastkeðja
• Lykrakippa
• Teygja
• 16 festingar
• 3 hringir
• 2 hárspennur
• 2 nælur
• 6 filtform með lími
• Vaxpappír
• 2 sett armbandsfestingar
• Leiðbeiningar
Product ID: 10424 Categories: , , . Merki: , .